Fara í efni  

Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar

2. fundur 17. janúar 2023 kl. 16:30 - 18:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
  • Líf Lárusdóttir aðalmaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
  • Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar

2209259

Sævar Kristinsson og Helena Óladóttir frá KPMG verða á fundinum og fara yfir drög að niðurstöðum úr viðtölum og tengingu við sjálfbærniáherslur. Lagt verður mat á hvort þurfi að ræða við fleiri aðila.
Ákveðið að bæta við viðtölum við ungmenni (gæti verið í formi fundar með Ungmennaráði) og nýta gögn sem til eru t.d. frá nýlegu ungmennaþingi inn í vinnuna. Rætt víðara samráð við íbúa til að þeir fái meira eignarhald í þessari vinnu. Skoða hvort hægt sé að nýta samráðslausn Betra Ísland eða hvort leita verði annarra leiða. Stefnur Akraneskaupstaðar sem til eru í dag verða teknar með inn í vinnuna.
KPMG mun setja upp skýra tímalínu fyrir verkþættina sem eru framundan í þessari vinnu.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00