Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar
Dagskrá
1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar
2209259
Áframhaldandi yfirferð yfir stefnuáherslur.
Farið yfir nýjustu útgáfu af stefnuáherslum og styrkleika, áskoranir, markmið og aðgerðir sem falla undir hverja stefnuáherslu. KPMG falið að uppfæra efni í takt við umræður á fundi og koma nýrri útgáfu til stýrihóps fyrir næsta fund hópsins. Stefnt er að því að taka næst fundi án KPMG til að fara yfir efnið og vinna betur í texta.
Fundi slitið - kl. 18:00.