Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)
51. fundur tómstunda- og forvarnarnefndar Akraness haldinn í fundarherbergi, Stillholti 16 -18 , þriðjudaginn 17. október 2005 kl. 17:00.
Mætt á fundi: Hjördís Hjartardóttir, formaður
Hildur Karen Aðalsteinsdóttir
Sævar Haukdal
Þorsteinn Benónýsson
Eydís Líndal Finnbogadóttir
Áheyrnarfulltrúar: Jón Þór Þórðarson frá ÍA
Einnig sat Helga Gunnarsdóttir sviðsstjóri fræðslu-, tómstunda- og íþróttasviðs fundinn og ritaði fundargerð.
Fyrir tekið:
1. Endurskoðun reglna um styrki. Ítarlega fjallað um hvernig eigi að útfæra systkinaafslátt í reglum um styrki til félaga.
Fundarmenn sammála um að skilvirkast er að félögin sæki um framlag vegna systkinaafsláttar um leið og sótt er um styrki vegna barna- og unglingastarfs.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
Fleira ekki gert ? fundi slitið kl. 18:40.