Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)
Mætt á fundi: Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, formaður
Bjarki Þór Aðalsteinsson,
Einnig voru með í ferðinni, Heiðrún Janusardóttir verkefnisstjóri æskulýðs- og forvarnarmála, Hörður Jóhannesson rekstrarstjóri, Halldór Lárusson kennari, Ásdís Sigtryggsdóttir, Aron Daníelsson og Vera Líndal frá Hvíta húsinu og Helga Gunnarsdóttir, sviðsstjóra sem ritaði fundargerð.
Fyrir tekið:
1. Fundarmenn skoðuðu 88 húsið sem er ungmennahús fyrir 16 ? 25 ára og einnig félagsmiðstöð unglinga.
Einnig var sagt frá forvarnarstarfi í Reykjanesbæ.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 20:00