Umhverfisnefnd (2000-2008)
24. fundur
04. desember 2000 kl. 17:00 - 19:00
24. Fundur umhverfisnefndar var boðaður í fundarsal tækni- og umhverfissviðs að Dalbraut 8, mánudaginn 4. desember 2000 kl. 17:00.
Mættir: Georg Janusson, formaður, Jóna Adolfsdóttir og Hrafnkell Á. Proppé, garðyrkjustjóri. Hallveig Skúladóttir boðaði forföll.
Vegna slælegrar mætingar var fundi frestað um viku.