Fara í efni  

Umhverfisnefnd (2000-2008)

5. fundur 16. ágúst 2006 kl. 18:15 - 20:00

5. fundur í umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarherbergi bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, miðvikudaginn 16. ágúst  2006 og  hófst hann kl: 18:15.


 

Mætt voru:                   Rannveig Bjarnadóttir, formaður

                                   Haraldur Helgason

                                   Sigurður Mikael Jónsson

Varamaður:                  Hróðmar Halldórsson

 

Auk þeirra Snjólfur Eiríksson, garðyrkjustjóri.

Fundargerð ritaði:  Rannveig Bjarnadóttir


 

Formaður setti fund og kynnti tilhögun fundarins.

 

Fyrir tekið:

 

1. Magnús Freyr Ólafsson kynnti fyrstu tillögur að framkvæmd við flokkun á sorpi og staðsetningu grenndargáma.

 

 

2. Niðurstöður úr garðaskoðun og val á görðum og lóðum.  Tilhögun við veitingu viðurkenninga. Nefndin komst að sameiginlegri niðurstöðu um val á görðum og lóðum og fyrirkomulag.

 

 

3. Rætt um stöðuna í hreinsunarmálum. Nefndarmenn leggja áherslu á að fylgt verði eftir þeim ábendingum sem nefndinni hafa borist.

 

 

4. Önnur mál.

 

  

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 20:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00