Umhverfisnefnd (2000-2008)
6. fundur í umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarherbergi bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, miðvikudaginn 13. september 2006 og hófst hann kl. 18:00.
Mætt voru: Rannveig Bjarnadóttir, formaður
Haraldur Helgason
Auk þeirra Snjólfur Eiríksson garðyrkjustjóri.
Fundargerð ritaði: Rannveig Bjarnadóttir.
Formaður setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.
Fyrir tekið:
1. Umhverfisverðlaun 2006.
Rætt um tímasetningu og tilhögun afhendingar viðurkenninga.
2. Rætt um forgangröðun vegna fjárhagsáætlunar næsta árs.
3. Rætt var um nauðsynlegar áherslubreytingar varðandi umhirðu bæjarins.