Umhverfisnefnd (2000-2008)
9. fundur í umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarherbergi bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, miðvikud. 1. nóvember 2006 og hófst hann kl. 19:00.
Haraldur Helgason
Hallveig Skúladóttir
Guðmundur Valsson
Sigurður Mikael Jónsson
Fundargerð ritaði: Guðmundur Valsson
Fyrir tekið:
1. Staðsetning grenndarstöðva rædd.
Tillaga send bæjarráði.
2. Bréf Umhverfisstofnunar, dags. 20. okt. 2006, varðandi ársfund Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda 10. nóvember 2006.
Kynnt nefndarmönnum og munu formaður umhverfisnefndar og garðyrkjustjóri sækja fundinn.
3. Önnur mál.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 20:00