Fara í efni  

Umhverfisnefnd (2000-2008)

9. fundur 01. nóvember 2006 kl. 19:00 - 20:00

9. fundur í umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarherbergi bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, miðvikud. 1. nóvember 2006 og hófst hann kl. 19:00.


 Mætt voru:                     Rannveig Bjarnadóttir formaður,

                                      Haraldur Helgason

                                      Hallveig Skúladóttir

                                      Guðmundur Valsson

                                      Sigurður Mikael Jónsson

 

Fundargerð ritaði: Guðmundur Valsson


 

Fyrir tekið:

 

1. Staðsetning grenndarstöðva rædd.

Tillaga send bæjarráði.

 

2. Bréf Umhverfisstofnunar, dags. 20. okt. 2006, varðandi ársfund Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda 10. nóvember 2006.

Kynnt nefndarmönnum og munu formaður umhverfisnefndar og garðyrkjustjóri sækja fundinn.

 

3. Önnur mál.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 20:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00