Umhverfisnefnd (2000-2008)
10. fundur í umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarherbergi bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, miðvikudaginn 15. nóvember 2006 og hófst hann kl. 19:00.
Mætt voru: Rannveig Bjarnadóttir formaður,
Hallveig Skúladóttir
Haraldur Helgason
Guðmundur Valsson
Auk þeirra sat fundinn Snjólfur Eiríksson, garðyrkjustjóri.
Fundargerð ritaði Guðmundur Valsson.
Fyrir tekið:
1. Undirbúningur á kynningu á grenndarstöðvum.
2. Önnur mál.
Ábending frá bæjarbúa um að lagfæringar sé þörf milli gangstéttar og grjótgarðs upp Faxabraut. Garðyrkjustjóra falið að kanna málið og koma því í farveg.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 20:00.
Rannveig Bjarnadóttir (sign)
Hallveig Skúladóttir (sign)
Guðmundur Valsson (sign)
Haraldur Helgason (sign)
Snjólfur Eiríksson (sign)