Umhverfisnefnd (2000-2008)
12. fundur í umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarherbergi bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, miðvikudaginn 7. febrúar 2007 og hófst hann kl. 19:00
Guðmundur Valsson
Sigurður Mikael Jónsson
Haraldur Helgason
Hallveig Skúladóttir
Fundargerð ritaði: Guðmundur Valsson
Fyrir tekið:
1. Umræður um verkefni sem umhverfisnefnd vill leggja áherslu á fram til vorsins.
2. Ákveðið að hefja undirbúning að flokkun sorps hjá stofnunum bæjarins
3. Önnur mál
Ábending um vankannta á staðsetningu þrengingar á Víkurbraut við Garðagrund rædd og erindi sent til tæknideildar.
Garðyrkjustjóri kynnti erindi Veraldarvina og óskaði eftir hugmyndum nefndarmanna að verkefnum fyrir hópinn. Nefndin tekur jákvætt í að Veraldarvinir verði fengir til afmarkaðra verkefna hér í sumar.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21:00