Fara í efni  

Umhverfisnefnd (2000-2008)

15. fundur 18. apríl 2007 kl. 19:00 - 21:00

15. fundur í umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarherbergi bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, miðvikudaginn 18. apríl  og hófst hann kl. 19:00.


 Mætt voru:                     Rannveig Bjarnadóttir, formaður,

                                      Guðmundur Valsson

Varamaður:                   Hróðmar Halldórsson           

 

Fundargerð ritaði: Guðmundur Valsson


  

Fyrir tekið:

 

 

1. Skipulag Hreinsunardaga á Akranesi 25. apríl - 2.maí.

Dagskrá frá gengin. Verkefnið verður kynnt nánar í Skrúðgarðinum við upphaf Hreinsunardaga miðvikudaginn 25.apríl kl 17:00. Íbúar Akraneskaupstaðar kvattir til að mæta.

 

2. Önnur mál 

Umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar hefur ákveðið að sækja um styrki til umhverfis og útivistarmála sem Orkuveitu Reykjavíkur hefur auglýst til umsóknar.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21:00

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00