Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
Einar Brandsson aðalmaður og Sigríður Indriðadóttir varamaður boðuðu forföll.
1.Mannréttindastefna - samráðshópar
1410137
Umræður um hugmyndir um samráðshóp um málefni innflytjenda.
Á fund ráðsins mættu Ruth Jörgensdóttir Rauterberg, Uchechukwu Michael Eze og Carlotta Leota Tate Ólason. Þeim þakkaðar gagnlegaar umræður og ábendingar.
2.Trúnaðarmál
1605056
3.Verklag við uppsögn og riftun húsaleigusamninga
1605069
Umræður um verklag við uppsögn húsaleigusamninga þegar félagsleg skilyrði eru ekki lengur uppfyllt og riftun við brot á ákvæðum húsaleigusamnings.
Frestað.
4.Stefnumótun Velferðar- og mannréttindasviðs
1503106
Kynnt staða verkefnis um stefnumótun í málefnum fatlaðs fólks.
Fundi slitið - kl. 18:00.