Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

80. fundur 18. apríl 2018 kl. 16:00 - 17:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Trúnaðarmál.

1804153

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

2.Trúnaðarmál.

1804085

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.Trúnaðarmál.

1804087

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

4.Stefnumótun í menningar- og safnamálum 2017-2018

1703123

Fyrstu drög að Menningarstefnu Akraneskaupstaðar lögð fram til umsagnar í velferðar- og mannréttindaráði.
Velferðar- og mannréttindaráð fagnar fyrirlögðum drögum að menningarstefnu Akraneskaupstaðar.
Velferðar- og mannréttindaráð minnir á mikilvægi þess að meðal annars verði haft samráð við samráðshópa á Akranesi s.s. samráðshóp um málefni fatlaðs fólks, samráðshóp um málefni íbúa af erlendum uppruna, samráðshóp/öldungaráð, ungmennaráð um leiðir til að ná markmiðum sem sett verða í stefnunni.

5.Félagsþjónusta Akraneskaupstaðar reglur sviðssins endurskoðun

1804154

Fyrirhugað var að endurskoða reglur sveitarfélagsins sem falla undir velferðar- og mannréttindasvið.
Fyrirhugað er að fyrir Alþingi fari frumvörp sem falla undir málaflokka velferðar- og mannréttindasviðs s.s. frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir og frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga.
Velferðar- og mannréttindaráð leggur til að endurskoðun á reglum sveitarfélagsins sem falla undir velferðar- og mannréttindasvið verði tekin fyrir í ráðinu á haustmánuðum þessa árs.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00