Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Trúnaðarmál.
1804153
Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
2.Trúnaðarmál.
1804085
Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
3.Trúnaðarmál.
1804087
Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
4.Stefnumótun í menningar- og safnamálum 2017-2018
1703123
Fyrstu drög að Menningarstefnu Akraneskaupstaðar lögð fram til umsagnar í velferðar- og mannréttindaráði.
Velferðar- og mannréttindaráð fagnar fyrirlögðum drögum að menningarstefnu Akraneskaupstaðar.
Velferðar- og mannréttindaráð minnir á mikilvægi þess að meðal annars verði haft samráð við samráðshópa á Akranesi s.s. samráðshóp um málefni fatlaðs fólks, samráðshóp um málefni íbúa af erlendum uppruna, samráðshóp/öldungaráð, ungmennaráð um leiðir til að ná markmiðum sem sett verða í stefnunni.
Velferðar- og mannréttindaráð minnir á mikilvægi þess að meðal annars verði haft samráð við samráðshópa á Akranesi s.s. samráðshóp um málefni fatlaðs fólks, samráðshóp um málefni íbúa af erlendum uppruna, samráðshóp/öldungaráð, ungmennaráð um leiðir til að ná markmiðum sem sett verða í stefnunni.
5.Félagsþjónusta Akraneskaupstaðar reglur sviðssins endurskoðun
1804154
Fyrirhugað var að endurskoða reglur sveitarfélagsins sem falla undir velferðar- og mannréttindasvið.
Fyrirhugað er að fyrir Alþingi fari frumvörp sem falla undir málaflokka velferðar- og mannréttindasviðs s.s. frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir og frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga.
Velferðar- og mannréttindaráð leggur til að endurskoðun á reglum sveitarfélagsins sem falla undir velferðar- og mannréttindasvið verði tekin fyrir í ráðinu á haustmánuðum þessa árs.
Velferðar- og mannréttindaráð leggur til að endurskoðun á reglum sveitarfélagsins sem falla undir velferðar- og mannréttindasvið verði tekin fyrir í ráðinu á haustmánuðum þessa árs.
Fundi slitið - kl. 17:00.