Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Þroskahjálp húsbyggingasjóður samstarf
1802401
Bæjarráð samþykkti tillögu velferðar- og mannréttindaráðs um heimild fyrir frekari viðræðum við Þroskahjálp Húsbyggingasjóð með það markmið í huga að veita stofnframlag til félagsins vegna kaupa eða byggingu íbúða fyrir fatlaða á Akranesi. Fulltrúar samstarfsaðila hafa farið yfir lóðir í Skógarhverfi 2 sem koma til greina við byggingu á húsnæði.
2.Trúnaðarmál.
1808144
Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
3.Trúnaðarmál.
1808145
Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
4.Trúnaðarmál.
1808181
Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
5.Trúnaðarmál.
1808152
Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
6.Trúnaðarmál.
1808159
Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
Fundi slitið - kl. 17:30.
Fulltrúar Þroskahjálpar kynntu stuttlega áherslur samtakanna og húsbyggingasjóðs Þroskahjálpar. Sjóðurinn byggir og kaupir íbúðir sem eru leigðar fötluðu fólki. En markmið sjóðsins er að greiða fyrir að sveitarfélög standi betur og fyrr við lagalegar skuldbindingar sínar um að sjá fötluðu fólki fyrir hentugu húsnæði. Fulltrúar Þroskahjálpar kynntu hvernig samstarfi við önnur sveitarfélög hefur verið háttað vegna bygginga eða kaupa á íbúðum á þeirra vegum.
Árni Múli, Friðrik, Símon, Ragnar, Ólafur, Sigurður Páll, Steinar og Berglind viku af fundi kl. 16:55.