Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Trúnaðarmál.
1810152
Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.
2.Húsfélagaþjónustan - samningur 2019
1810101
Akraneskaupstaður hefur undanfarin ár verið með þjónustusamning við Húsfélagaþjónstuna ehf um heimilisþrif í tengslum við félagslega heimaþjónustu. Samstarfið hefur gengið vel og er vilji af beggja hálfu til að halda því samstarfi áfram. Núverandi samningur rennur út í lok árs 2018. Drög að nýjum samningi liggja þar sem m.a. orðalagi samnings er breytt í ljósi breytinga á lögum um félagsþjónustu.
Afgreiðslu frestað.
3.Fjárhagsáætlun 2019 og þriggja ára á áætlun vegna tímabilsins 2020-2022
1806199
Fyrstu drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 liggja fyrir.
Velferðar- og mannrétindaráð fór yfir fyrirliggjandi drög.
Fundi slitið - kl. 18:15.