Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 4.-5. september 2019
1907052
Landsfundur um Jafnréttismál sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.
2.Jafnréttisáætlun Akraneskaupstaðar
1906161
Jafnréttisáætlun Akraneskaupstaðar.
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir ánægju sinni með drög að Jafnréttisáætlun og vísar henni til umfjöllunar í bæjarráði.
3.Samningur um félagsþjónustu og barnavernd milli Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar
1903222
Samningur um félagsþjónustu, barnavernd og málefni fatlaðra milli Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar.
Lagt fram til kynningar.
4.Holtsflöt 9 - uppsögn á leigusamningi
1802398
Holtsflöt 9 - uppsögn á leigusamningi.
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir yfir áhyggjum af stöðu mála vegna uppsagna á leigusamningum allra íbúa í búsetunni að Holtsflöt 9.
5.Höfði - reglur um dagdvöl
1907053
Höfði - reglur um dagdvöl.
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir yfir ánægju með að fyrir liggi reglur um dagdvöl á Höfða.
Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri heimaþjónustu sat fundinn undir þessum lið.
Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri heimaþjónustu sat fundinn undir þessum lið.
6.Dalbraut 4 - hönnun þjónusturýmis aldraðra.
1904230
Dalbraut 4 - hönnun þjónusturýmis aldraðra.
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir yfir ánægju með framlagða teikningu.
Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri heimaþjónustu sat fundinn undir þessum lið.
Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri heimaþjónustu sat fundinn undir þessum lið.
7.Ferðaþjónusta fatlaðra og aldraðra
1904148
Á fundi Bæjarráðs þann 11.07. 2019 var tekið fyrir erindi frá Höfða, þar sem óskað er eftir að endurskoðun fari fram á núverandi samning við bæjarfélagið um akstursþjónustu. Bæjarráð ákvað að vísa erindinu til Velferðar - og mannréttindaráðs.
Að sögn framkvæmdastjóra Höfða þá er framkvæmd akstursþjónustunnar ekki í samræmi við upphaflegan samning. Í þeim samningi kemur fram að báðir bílarnir eigi að nýtast fyrir allan akstur á vegum bæjarfélagsins og á vegum Höfða. Reyndin hefur þó orðið sú að notkun bifreiðanna er algerlega aðskilin.
Að sögn framkvæmdastjóra Höfða þá er framkvæmd akstursþjónustunnar ekki í samræmi við upphaflegan samning. Í þeim samningi kemur fram að báðir bílarnir eigi að nýtast fyrir allan akstur á vegum bæjarfélagsins og á vegum Höfða. Reyndin hefur þó orðið sú að notkun bifreiðanna er algerlega aðskilin.
Velferðar- og mannréttindaráð felur verkefnastjóra heimaþjónustu og sviðsstjóra að endurskoða núverandi samning og framkvæmd aksturþjónustu fatlaðra og aldraðra á Akranesi í samstarfi við framkvæmdastjóra Höfða.
Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri heimaþjónustu sat fundinn undir þessum lið.
Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri heimaþjónustu sat fundinn undir þessum lið.
8.Trúnaðarmál.
1907064
Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.
9.Trúnaðarmál.
1907095
Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.
10.Trúnaðarmál.
1811060
Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.
Fundi slitið - kl. 18:00.