Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri, Halla Marta Árnadóttir skipulagsfulltrúi og Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn.
1.Aðalskipulag Akraness - breyting Jörundarholti
2106178
Sameiginlegt mál skipulags- og umhverfissviðs og velferðar- og mannréttindaráðs. Uppbygging á íbúðarhúsnæði.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar skipulags- og umherfisráði fyrir góðar umræður á fundinum.
Skipulags- og umhverfisráð, Sævar Freyr, Halla Marta og Sigurður Páll viku af fundi kl. 17:25.
Velferðar- og mannréttindaráð leggur áherslu á áframhaldandi gott samstarf við skipulags- og umhverfisráð um uppbyggingu og staðsetningu á húsnæði fyrir fatlað fólk.
Skipulags- og umhverfisráð, Sævar Freyr, Halla Marta og Sigurður Páll viku af fundi kl. 17:25.
Velferðar- og mannréttindaráð leggur áherslu á áframhaldandi gott samstarf við skipulags- og umhverfisráð um uppbyggingu og staðsetningu á húsnæði fyrir fatlað fólk.
Fundi slitið - kl. 17:45.