Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna
2110054
Sameiginlegt mál skóla- og frístundaráðs og velferðar- og mannréttindaráðs um innleiðingu laga um samþættingu á þjónustu í þágu farsældar barna.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar fulltrúum HVE fyrir komuna á fundinn og vonast eftir góðu og árangursríku samstarfi við innleiðingu á samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
Fulltrúar HVE yfirgáfu fundinn.
2.Móttaka flóttafólks
2203074
Stöðumat á verkefninu.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar góða yfirferð á stöðu verkefnsins.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Gestir á fundinum voru fulltrúar heilsugæslu HVE þær Hulda Gestsdóttir, Aníta Einarsdóttir og Þóra Björg Elídóttir.