Fara í efni  

Fréttir

Garðabraut 24-26 truflun á gangandi umferð 12. febrúar til 21. febrúar

Lokað fyrir göngustíg um Garðabraut, vegna vinnu við háspennustreng. Hleypt verður framhjá fyrir gangandi umferð inn á gras og aftur inn á göngustíg.
Lesa meira

Opnum dyrnar að nýjum tækifærum í miðbæ Akraness

Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum til Landstólpans 2025 - samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar

Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum.
Lesa meira

Blóðsöfnun á Akranesi 11.2.25

Blóðbankabíllinn er á Akranesi, þriðjudaginn 11 febrúar og er Skagafólk hvatt til þess að koma þar við og gefa blóð.
Lesa meira

Tæming tunna hjá heimilum

Tæming á plasti og pappa tunnum síðastliðnar vikur hefur gengið hægt hjá Terra, sem má aðallega rekja til veðuraðstæðna.
Lesa meira

Vel lukkuð vika6 fyrir ungmenni á Akranesi vikuna 3. - 7. febrúar

Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 11. febrúar

1406. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 11. febrúar kl. 17. Hér að neðan má sjá dagskrá fundarins ásamt hlekk á streymi.
Lesa meira

112 dagurinn hjá slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar

Slökkvilið Akranes og Hvalfjarðasveitar bjóða bæjarbúum á öllum aldri að koma og heimsækja okkur á opinn dag í slökkviliðsstöðinni okkar vegna 112 dagsins.
Lesa meira

Öll leik- og grunnskólabörn á Akranesi mæta í skóla samkvæmd hefðbundinni dagskrá mánudaginn 10. febrúar.

Lesa meira

N1 byggir nýja og stærri starfsstöð á Akranesi

N1 hefur í samráði við bæjaryfirvöld á Akranesi ákveðið að ráðast í framkvæmdir við nýbyggingu starfsstöðvar N1 á nýrri lóð sem félagið hefur fengið úthlutað við Elínarveg 3 á Akranesi. Er gert ráð fyrir að nýja starfsstöðin taki til starfa seinni hluta 2026. Þangað til verður starfsemi eldsneytisafgreiðslu Skútunnar við Þjóðbraut og hjólbarðaverkstæðis N1 við Dalbraut óbreytt.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00