Tæming á plasti og pappa tunnum síðastliðnar vikur hefur gengið hægt hjá Terra, sem má aðallega rekja til veðuraðstæðna.
Í dag hefst tæming á matarleifum og blönduðum úrgangi hjá heimilum, sem áætlað er að klárist á 1 viku