Fréttir
Bæjarstjórnarfundur unga fólksins
04.02.2025
Bæjarstjórnarfundur unga fólksins verður haldinn í dag, þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17.
Lesa meira
Skógarlundur 5-8 - truflun á umferð 7. febrúar til 14. febrúar
04.02.2025
Framkvæmdir
Truflun verður á umferð í Skógarlundi við hús nr. 5 til 8 vegna byggingaframkvæmda frá 7. febrúar til og með 14. febrúar.
Lesa meira
Verkfall hafið í Grundaskóla og Teigaseli
03.02.2025
Seint í gærkvöldi lauk fundi í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga án þess að samningar næðust. Verkfallaaðgerðir eru því hafnar í Grundaskóla og Teigaseli. Verkföll í leikskólum eru ótímabundin en tímbundin í grunnskólum og standa til 26. febrúar næstkomandi, hafi samningar ekki náðst.
Lesa meira
Lokað í Gámu eftir hádegi vegna veðurs
31.01.2025
Almennt - tilkynningar
Lokað verður í sorpmóttökunni í Gámu eftir hádegi í dag, föstudaginn 31. janúar, vegna veðurs
Lesa meira
Breytt fyrirkomulag við greiðslu og losun á úrgangi hjá Gámu.
29.01.2025
Í nýjum samningi við Terra um rekstur á móttökustöðinni Gámu í Höfðaseli, er breyting á fyrirkomulagi við losun á úrgangi.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 28. janúar
27.01.2025
1406. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 28. janúar kl. 17.
Lesa meira
Tæming á sorptunnum
27.01.2025
Almennt - tilkynningar
Við viljum minna íbúa á að moka frá úrgangsílátum sínum og salta þar sem við á, til að auðvelda aðgengi starfsmanna að ílátum og minnka líkur á slysum.
Lesa meira
Breytingar á úrgangsmálum og gjöld vegna meðhöndlunar úrgangs
23.01.2025
Nýlega er lokið umfangsmiklum breytingum á úrgangsmálum hjá heimilum með tilheyrandi breytingum á sorpílátum.
Lesa meira