Fara í efni  

Blóðsöfnun á Akranesi 25. mars næstkomandi

Blóðbankabíllinn verður á Akranesi þriðjudaginn 25. mars frá kl 10-17 og eru Skagafólk hvatt til þess að koma þar við og gefa blóð. 

Bíllinn verður staðsettur á planinu við Stillholt 16-18.

Allar nánari upplýsingar um blóðgjöf og blóðbankabílinn er að finna á heimasíðu Blóðbankans, www.blodbankinn.is.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00