Föstudaginn 14. febrúar sl. lauk Terra tæmingu á tunnum með matarleifum og blönduðum úrgangi hjá heimilum, eins og áætlað var í síðustu frétt.
Í dag, mánudag 17. febrúar, hefst tæming á tunnum með pappa og plast úrgangi hjá heimilum, og er áætlað að það klárist á 1 viku.