Fara í efni  

Tímabundin lokun 6.maí - Vesturgata milli Vallholts og Hjarðarholts

Hluti Vesturgötu milli Vallholts og Hjarðarholts verður lokaður tímabundið, fimmtudaginn 6. maí. Verið er að reisa steypueiningar við Vallholt 5 og búast má við að ferðinni verði kranabílar og aðrar vinnuvélar. Þetta er gert til að tryggja öryggi vegfarenda og einungis er um að ræða lokun þennan eina dag.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00