Æskulýðs- og félagsmálaráð (2000-2002)
595. fundur æskulýðs- og félagsmálaráðs haldinn á félagsmáladeild
Stillholti 16-18, þriðjud. 30.janúar 2000 og hófst hann kl. 8:00.
Stillholti 16-18, þriðjud. 30.janúar 2000 og hófst hann kl. 8:00.
Mættir voru: Tryggvi Bjarnason,
Oddný Valgeirsdóttir,
Sæmundur Víglundsson,
Heiðrún Janusardóttir
Auk þeirra félagsmálastjóri, Sólveig Reynisdóttir. Sveinborg Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi, ritaði fundargerð. Trúnaðarbók ritaði Oddný Valgeirsdóttir.
Oddný Valgeirsdóttir,
Sæmundur Víglundsson,
Heiðrún Janusardóttir
Auk þeirra félagsmálastjóri, Sólveig Reynisdóttir. Sveinborg Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi, ritaði fundargerð. Trúnaðarbók ritaði Oddný Valgeirsdóttir.
Fundur settur af félagsmálastjóra.
Fyrir tekið:
1. Námsstyrkir
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Vinnuskólinn á Akranesi.
Einar Skúlason mætir á fundinn kl. 8:30. Æskulýðs- og félagsmálaráð hefur farið yfir tillögur þremenninganna og er sammála megin innlagi þeirra. Vert er að minna á þann kostnaðarauka sem óhjákvæmilega hlýst af því að hætta allri útseldri vinnu til annarra en elli- og örorkulífeyrisþega.
Æskulýðs- og félagsmálaráð leggur áherslu á að vinnuskólinn skapi holt og uppbyggjandi sumarstarf fyrir 14, 15 og 16 ára unglinga á Akranesi.
Mikilvægt er að vinnuskólinn reyni að hafa sumarstörfin sem unglingum eru boðin fjölbreytt og hafi uppeldis hlutverkið að leiðarljósi. Á starfstíma sumarsins fái hver árgangur sérstaka fræðsludaga sem æskulýðsfulltrúi skipuleggur m.a. í samstarfi við ?forvarnarhópinn?.
Sýnt er að starfsemi vinnuskólans telst vera einn af mikilvægustu þáttum í æskulýðsstarfi á Akranesi og telur æskulýðs- og félagsmálaráð ekki ástæðu til breytinga á því.
Einar Skúlason mætir á fundinn kl. 8:30. Æskulýðs- og félagsmálaráð hefur farið yfir tillögur þremenninganna og er sammála megin innlagi þeirra. Vert er að minna á þann kostnaðarauka sem óhjákvæmilega hlýst af því að hætta allri útseldri vinnu til annarra en elli- og örorkulífeyrisþega.
Æskulýðs- og félagsmálaráð leggur áherslu á að vinnuskólinn skapi holt og uppbyggjandi sumarstarf fyrir 14, 15 og 16 ára unglinga á Akranesi.
Mikilvægt er að vinnuskólinn reyni að hafa sumarstörfin sem unglingum eru boðin fjölbreytt og hafi uppeldis hlutverkið að leiðarljósi. Á starfstíma sumarsins fái hver árgangur sérstaka fræðsludaga sem æskulýðsfulltrúi skipuleggur m.a. í samstarfi við ?forvarnarhópinn?.
Sýnt er að starfsemi vinnuskólans telst vera einn af mikilvægustu þáttum í æskulýðsstarfi á Akranesi og telur æskulýðs- og félagsmálaráð ekki ástæðu til breytinga á því.
4. Tómstundafulltrúi Arnardals.
Æskulýðs og félagsmálaráð samþykkir tillögu Einars Skúlasonar að óska eftir endurmati á starfi tómstundafulltrúa Arnardals.
Æskulýðs og félagsmálaráð samþykkir tillögu Einars Skúlasonar að óska eftir endurmati á starfi tómstundafulltrúa Arnardals.
5. Æskulýðsmál á Akranesi.
Rætt almennt um æskulýðsmál á Akranesi.
Rætt almennt um æskulýðsmál á Akranesi.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 9:30