Æskulýðs- og félagsmálaráð (2000-2002)
605. fundur æskulýðs- og félagsmálaráðs haldinn á félagsmáladeild, Stillholti 16-18, þriðjud. 21. júní 2001 og hófst hann kl. 8:00.
Mættir voru: Inga Sigurðardóttir,
Tryggvi Bjarnason,
Sæmundur Víglundsson
Pétur Svanbergsson
Oddný Valgeirsdóttir
Tryggvi Bjarnason,
Sæmundur Víglundsson
Pétur Svanbergsson
Oddný Valgeirsdóttir
Auk þeirra félagsmálastjóri, Sólveig Reynisdóttir.sem ritaði fundargerð. Trúnaðarbók ritaði Oddný Valgeirsdóttir.
Fundur settur af formanni félagsmálaráðs.
Fyrir tekið:
1. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Könnun.
Kynntar niðurstöður á könnun á vímuefnaneyslu ungs folks liðan þess og framtíðaráform, unnin sem lokaverkefni í námsráðgjöf.
3. Skýrsla starfshóps um stofnun kaffi- og menningarhúss.
Æskulýðs- og félagsmálaráð þakkar vel unna skýrslu starfshópsins og mælir með því við bæjarráð að stefnt verði að stofnun og rekstri ungmennahúss á Akranesi.
4. Menntasmiðja kvenna.
Æskulýðs- og félagsmálaráð mælir með því að rekstur Menntasmiðjunnar verði í höndum Símenntunarmiðstöðvarinnar með framlagi Akraneskaupstaðar svo og annarra sem Símenntunarmiðstöðin mun leita til.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 9:15