Æskulýðs- og félagsmálaráð (2000-2002)
Stillholti 16-18, þriðjud. 5. mars 2002 og hófst hann kl. 17:30.
Oddný Valgeirsdóttir,
Tryggvi Bjarnason,
Sæmundur Víglundsson.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Fjárhagsaðstoð
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
Æskulýðs- og félagsmálaráð Akraness samþykkir greiðslu húsaleigubóta til leigjenda Höfðabrautar 14-16.
Lögð fram skýrsla Félagsmálaráðuneytisins varðandi helstu niðurstöður könnunar um daggæslu barna í heimahúsum.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:00