Fara í efni  

Atvinnumálanefnd (2000-2008)

74. fundur 04. apríl 2000 kl. 12:00 - 12:50
74. fundur atvinnumálanefndar var haldinn þriðjud. 4. apríl 2000 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18 og hófst hann kl. 12:00.


Mættir voru: Guðni Tryggvason, formaður,
Elínbjörg Magnúsdóttir,
Ástríður Andrésdóttir,
Þórður Þ. Þórðarson.

Auk þeirra Björn S. Lárusson, markaðs- og atvinnufulltrúi og Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, sem einnig ritaði fundargerð.

Fyrir tekið.

Dagskrá:

1. Stefnumótunarvinna ? ?Verkefnaræs?
Á fundinn voru boðaðir þeir aðilar sem taka sæti í starfshópum verkefnisins ásamt atvinnumálanefnd. Formaður kynnti aðdraganda þess að ákveðið var að fara í stefnumótunarvinnu og þá möguleika sem niðurstaða þess gefur bæjarfélaginu til eflingar og framtíðaruppbyggingu bæjarfélagsins.
Fulltrúar Iðntæknistofnunar þau Sævar Friðriksson og Halla Jónsdóttir kynntu verkefnið og svöruðu spurningum fundarmanna.
Fundir eru fyrirhugaðir á miðvikudögunum 5. 12. 19. og 26 apríl n.k.

2. Uppsögn markaðs- og atvinnufulltrúa, Björns S. Lárussonar.
Formaður og bæjarritari gerðu grein fyrir því að Björn hafi sagt upp störfum sínum sam markaðs- og atvinnufulltrúi. Atvinnumálanefnd færir Birni þakkir fyrir vel unnin störf í þágu nefndarinnar og leggur til við bæjarráð að starfið verði nú þegar auglýst laust til umsóknar.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 12:50.
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00