Atvinnumálanefnd (2000-2008)
72. fundur atvinnumálanefndar haldinn í Hótel Barbró,
miðvikudaginn 9. febrúar 2000, kl. 17:00.
Mættir:
miðvikudaginn 9. febrúar 2000, kl. 17:00.
Mættir:
Guðni Tryggvason
Elínbjörg Magnúsdóttir
Pétur Hansson
Ástríður Andrésdóttir
Þórður Þ. Þórðarson
auk þeirra Björn S. Lárusson, markaðs- og atvinnufulltrúi og Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari sem einnig ritaði fundargerð.
Fyrir tekið:
1. Akranes ? þjónustumiðstöð stóriðju. Upplýsingafundur með starfsmönnum Norðuráls h.f.
Á fundinn voru boðaðir stjórnendur Norðuráls h.f. með það að markmiði að kynna fyrir þeim þá þjónustu sem er á Akranesi. Einnig voru mættir á fundinn fulltrúar fyrirtækja á Akranesi. Markaðs- og atvinnufulltrúi og formaður atvinnumálanefndar gerðu grein fyrir tilurð fundarins. Allmiklar umræður urðu um þarfir fyrirtækisins til kaupa á vöru og þjónustu og hvaða möguleika fyrirtæki á Akranesi hafi til að sinna þeim þörfum.
2. Viðræður við bæjarráð.
Rætt var um:
· Stefnumótun í atvinnumálum.
· Möguleika á að laða fyrirtæki á Akranes.
· Húsnæðismál fyrir markaðs- og atvinnufulltrúa.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:20.
Elínbjörg Magnúsdóttir
Pétur Hansson
Ástríður Andrésdóttir
Þórður Þ. Þórðarson
auk þeirra Björn S. Lárusson, markaðs- og atvinnufulltrúi og Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari sem einnig ritaði fundargerð.
Fyrir tekið:
1. Akranes ? þjónustumiðstöð stóriðju. Upplýsingafundur með starfsmönnum Norðuráls h.f.
Á fundinn voru boðaðir stjórnendur Norðuráls h.f. með það að markmiði að kynna fyrir þeim þá þjónustu sem er á Akranesi. Einnig voru mættir á fundinn fulltrúar fyrirtækja á Akranesi. Markaðs- og atvinnufulltrúi og formaður atvinnumálanefndar gerðu grein fyrir tilurð fundarins. Allmiklar umræður urðu um þarfir fyrirtækisins til kaupa á vöru og þjónustu og hvaða möguleika fyrirtæki á Akranesi hafi til að sinna þeim þörfum.
2. Viðræður við bæjarráð.
Rætt var um:
· Stefnumótun í atvinnumálum.
· Möguleika á að laða fyrirtæki á Akranes.
· Húsnæðismál fyrir markaðs- og atvinnufulltrúa.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:20.