Fara í efni  

Atvinnumálanefnd (2000-2008)

106. fundur 05. mars 2003 kl. 18:00 - 19:30

106. fundur atvinnumálanefndar var haldinn miðvikudaginn 5. mars 2003 á bæjarskrifstofunum, Stillholti 16-18 og hófst hann kl. 18:00.

________________________________________________________________


Mættir: Guðni Tryggvason, formaður,
 Pétur Svanbergsson,
 Guðrún Elsa Gunnarsdóttir.


Auk þeirra bæjarritari Jón Pálmi Pálsson, sem einnig ritaði fundargerð, ásamt markaðs- og atvinnufulltrúa, Rakel Óskarsdóttur.

________________________________________________________________

Fyrir tekið:

 

1. Stefnumótun í atvinnumálum, ?Þeir fiska sem róa?.  Endurskoðun stefnumótunarinnar ásamt hugmyndum um hvernig staðið skuli að næstu skrefum.
Á fundinn mætti til viðræðna Karl Friðriksson frá Iðntæknistofnun. 

 

2. Önnur mál.
Rætt um ?Átak 50?.  Upplýst var að nú þegar hefur verið sótt um störf til Svæðisvinnumiðlunar vegna u.þ.b. 20 starfa fyrir fyrirtæki í bænum.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00