Atvinnumálanefnd (2000-2008)
108. fundur atvinnumálanefndar var haldinn miðvikudaginn 9. apríl 2003 og fór hann fram með heimsóknum í ýmis fyrirtæki í bænum. Fundurinn hófst klukkan 14:15.
Mættir: Guðni Tryggvason, formaður,
Pétur Svanbergsson,
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir,
Ástríður Andrésdóttir.
Auk þeirra markaðs- og atvinnufulltrúar, Rakel Óskarsdóttir og Magnús Magnússon, sem einnig ritaði fundargerð.
Fyrir tekið:
1. Heimsókn í þau fyrirtæki í bæjarfélaginu sem hlotið hafa tilnefningar sem fyrirtæki ársins á Akranesi eða Sprotafyrirtæki ársins. (Fyrri hluti.)
6 fyrirtæki voru heimsótt og rætt við forsvarsmenn þeirra og fylltir út spurningalistar. Hver heimsókn tók um 45 mínútur.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:00.