Atvinnumálanefnd (2000-2008)
132. fundur atvinnumálanefndar var haldinn miðvikud. 20. júlí 2005 í fundarsal bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18 og hófst hann kl. 18:15.
Mættir voru: Guðni Tryggvason, formaður
S. Pétur Svanbergsson
Björn Guðmundsson
Þórður Þ. Þórðarson
Auk þeirra sat fundinn markaðs- og atvinnufulltrúi, Björn Elíson sem einnig ritaði fundargerð.
Fyrir tekið:
1. Svar til Byggðastofnunar vegna byggðaáætlunar 2002 - 2005.
Markaðs og atvinnumálafulltrúa falið að stilla upp svarbréfi til stofnunarinnar.
Lagt fram.
3. Verkefnastaða Markaðsskrifstofu.
Markaðs og atvinnumálafulltrúi fór yfir helstu mál sem unnið er að.
4. Önnur mál.
a. Innri markaðsstarf
Markaðs- og atvinnumálafulltrúi kynnti hugmyndir um innri markaðssetningu.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:30