Bæjarráð
1.Faxaflóakeppni - siglingakeppni milli Reykjavíkur og Akraness
1306174
2.OR - fundargerðir 2013
1301513
Lagðar fram.
3.OR - aðalfundur 2013
1306112
Lögð fram.
4.Höfði - fundargerðir 2013
1302040
Lögð fram.
5.Faxaflóahafnir - aðalfundur 2013
1304111
Lögð fram.
6.Faxaflóahafnir sf. - fundargerðir 2013
1301219
Lagðar fram.
7.Grundaskóli - hjólarampar
1105081
Málinu frestað.
8.Hagaflöt 2-10 - gangstéttarfrágangur
1306154
Bæjarráð samþykkir erindið.
9.Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar
1302073
Bæjarráð samþykkir tillögur bæjarstjóra og samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar.
10.Fab-Lab 2013
1211113
Bæjarráð samþykkir tillögu bæjarstjóra.
11.Faxaflóahafnir sf. - bókun á fundi Faxaflóahafna sf.
1301219
Bæjarstjóra falið að ræða við aðra eigendur Faxaflóahafna.
12.Styrktarsjóður EBÍ 2013
1306114
Lagt fram.
13.Skógræktarfélag Akranes - beiðni um styrk og viðræður
1302069
Bæjarráð þakkar fyrir erindið og býður formanni félagsins á fund bæjarráðs.
14.Akratorg - gatnaframkvæmdir 2013.
1306183
Bæjarráð samþykkir heimild til bæjarstjóra um lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga, að upphæð allt að eitt hundrað milljón króna, 100.000.000,- vegna framkvæmda í miðbæ Akraness á árinu 2013.
Áheyrnarfulltrúi er á móti ákvörðun bæjarráðs.
15.Umsókn um lán - áfrýjun - TRÚNAÐARMÁL
1302193
Bæjarráð felur Steinari Adolfssyni framkvæmdastjóra, að ganga frá málinu til samræmis við fyrirliggjandi greiðslugetu lántakanda.
16.Sérdeild - starfsmannamál 2013-2014
1306101
Afgreiðslu frestað.
17.Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar - krafa
1306175
Bæjarráð samþykkir að heimila bæjarstjóra að greiða til Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar óuppgerða bókfærða stöðu verðbóta á lífeyri sem sjóðurinn á, á hendur ríkissjóði. Akraneskaupstaður mun taka kröfuna inn í heildaruppgjör lífeyrisskuldbindinga Akraneskaupstaðar við ríkissjóð.
18.Menningarmálanefnd - viðburðir á vegum Akraneskaupstaðar árið 2013
1301420
Bæjarráð samþykkir að stöðugjald vegna söluvagna á Írskum dögum 2013, verði kr. 20.000,-.
19.Kirkjuhvoll - ýmis málefni
1305222
Bæjarstjóra falið að vinna málið frekar.
20.Beiðni um námsvist í tónlistarskóla utan lögheimilissveitarfélags
1306050
Bæjarráð samþykkir erindið með fyrirvara um greiðslu Jöfnunarsjóðs.
21.FEBAN - þarfagreining v/húsnæðismála
1306072
Bæjarráð leggur til að nýjum framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs verði falið að leggja mat á tillögur starfshópsins.
22.Lífeyrisskuldbindingar Akraneskaupstaðar
1306178
Lagt fram.
23.Orkuveita Reykjavíkur - lánamál - trúnaðarmál
1304161
Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkir, með fyrirvara um staðfestingu eigenda, að heimila forstjóra eða framkvæmdastjóra fjármála að ganga til samninga við íslenskar fjármálastofnanir um framlengingu á lánalínum að fjárhæð 8 milljörðum til ársloka 2016.
Heimildin nær einnig til þess að undirrita samninga og önnur nauðsynleg skjöl tengd þessum samningum.
Bæjarráð staðfestir samþykktina.
24.Orkuveita Reykjavíkur - eigendanefnd 2013 - trúnaðarmál
1306159
Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkir að taka tilboði B frá Landsbréfum, dags. 20. júní 2013, með fyrirvara um samþykki endanlegra skjala.
Bæjarráð staðfestir samþykktina.
25.Akraneskaupstaður og stofnanir - prókúra
1306176
Bæjarráð samþykkir að veita eftirtöldum aðilum prókúru á bankareikninga Akraneskaupstaðar, kt. 410169-4449, Fasteignafélags Akraneskaupstaðar, slf. kt. 630905-1330, Byggðasafnsins í Görðum, kt. 530959-0159, Fasteignafélags Akraneskaupstaðar ehf. kt. 640805-0640 og Háhita ehf. kt. 590210-0800:
- Andrési Ólafssyni kt. 060951-4469, fjármálastjóra.
- Elsu Jónasdóttur kt. 040152-2969, fulltrúa í fjárreiðudeild.
- Rannveigu Þórisdóttur kt. 180462-5469, bókara í bókhaldsdeild.
Jafnframt samþykkir bæjarráð að veita eftirtöldum aðilum prókúru á bankareikning í Landsbankanum númer 0186 - 26 - 100220:
- Guðmundi Páli Jónssyni kt.301257-5709, forstöðumanni
- Árna Jóni Harðarsyni kt.130573-5769, deildarstjóra
Fundi slitið - kl. 18:55.
á síðu
Bæjarráð getur því miður ekki orðið við erindinu.