Bæjarráð
1.Ágóðahlutur EBÍ til aðildarsveitarfélaga 2008
810115
2.Stjórnskipulagsbreytingar
810133
Lagt fram.
3.Stjórnskipulagsbreytingar
810133
Vegna óska um reynslutíma í nýju starfi framkvæmdastjóra samþykkir bæjarráð Akraness að við gildistöku nýs stjórnskipulags Akraneskaupstaðar þann 1. janúar 2009 fái sviðsstjórar, sem taka við nýjum störfum hjá Akraneskaupstað, sex mánaða reynslutíma, óski þeir þess. Á framangreindum reynslutíma gilda ákvæði kjarasamninga um kjarabætur um samningsbundinn uppsagnarfrest.
4.Kjör í stjórn Vaxtarsamnings.
810132
Bæjarráð samþykkir tilnefninguna fyrir sitt leyti.
5.Fundargerðir starfshóps vegna starfsleyfis Sementsverksmiðjunnar 2008.
810125
Lögð fram.
6.Fundargerðir skipulags- og byggingarnefndar 2008.
810065
Bæjarráð samþykkir byggingarþætti fundargerðarinnar sbr. 1.-4. tl. Aðrir töluliðir fundargerðarinnar lagðir fram.
7.Drög að dagskrá bæjarstjórnar 2008
810055
Lögð fram.
8.Kjör í ritnefnd um sögu Akraness.
810130
Bæjarráð samþykkir tilnefninguna fyrir sitt leyti.
9.Vandi í efnahagsmálum
810118
Lagt fram.
10.Efnahagsmál, ástand og horfur á Vesturlandi.
810129
Lagt fram.
11.Dagur íslenskrar tungu.
810121
Lagt fram.
12.Forvarnardagurinn 2008.
810119
Lagt fram.
13.Stjórnsýslukæra minnihluta varðandi ákvörðun um tölvumál
810112
Gunnar Sigurðsson vék af fundi við afgreiðslu málsins, með vísan til hæfisreglna sveitarstjórnarlaga. Bæjarráð samþykkir að fela Jóhannesi Karli Sveinssyni hrl. hjá lögmannsstofunni Landslögum ehf. að svara erindinu.
14.Brunavarnaáætlun Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar
810116
Lagt fram.
15.Kór Akraneskirkju, styrkbeiðni 2008-2009
810117
Erindinu vísað til fjárhagsáætlunar 2009.
16.Vallarsel, tónleikar í Tónbergi, beiðni um styrk.
810127
Bæjarráð samþykkir erindið.
17.Bæjarstjórnarfundur unga fólksins.
810128
Bæjarráð samþykkir erindið og felur bréfritara undirbúning málsins.
18.Starfshópur um verkefnið ?Viskubrunnur í Álfalundi".
810126
Bæjarráð staðfestir skipun starfshópsins.
19.Hjóla og gönguleiðir
810045
Erindinu vísað til fjárhagsáætlunar 2009.
20.Tjaldsvæðið í Kalmansvík
810044
Erindinu vísað til fjárhagsáætlunar 2009.
21.Skrúðgarðurinn, úrbætur
810043
Erindinu vísað til fjárhagsáætlunar 2009.
22.Kynning á vinnureglum til beitingar dagsekta
810109
Bæjarráð samþykkir tillögur byggingarfulltrúa og felur honum framkvæmd málsins.
23.Dalbraut 1, bókasafn, sérkerfi.
810124
Bæjarráð samþykkir erindið. Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2008.
Fundi slitið.
Lagt fram.