Bæjarráð
1.Fötluð grunnskólabörn
1003039
2.Landsfundur félags bókasafns og upplýsingafræða - styrkur
1004101
Ákvörðun vísað til næsta fundar bæjarráðs.
3.Kalmansvík - smáhýsi
1003145
Ákvörðun vísað til næsta fundar bæjarráðs.
Björn Guðmundsson vék af fundi á meðan fjallað var um málið.
4.Rokkland ehf - Akranesverkefni
1005058
Bæjarráð samþykkir erindið og vísar fjármögnun til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010 og afgreiðslu bæjarstjórnar.
5.Norræna félagið - styrkur vegna ungmennamóts
1005064
Ákvörðun vísað til næsta fundar bæjarráðs.
6.Villta vestrið - tónlistarhátíð
1006010
Bæjarráð samþykkir styrkinn.
7.Heilbrigðisþjónusta
1005100
Lagt fram en bæjarstjóra falið að svara bréfinu, í samræmi við tilurð ákvörðunarinnar.
8.Heildaryfirlit yfir framlög úr Jöfnunarsjóði
1005062
Lagt fram.
9.Tryggingargjald - endurgreiðsla á hækkuðu gjaldi
1003167
Lagt fram.
10.Námsstyrkur Akraneskaupstaðar 2009-2010
1005093
Lagt fram.
11.Samgönguáætlun - tillaga til þingsályktunar 2009-2012.
1005005
Lagt fram.
12.Ályktun til ríkisstjórnar Íslands
1004030
Lagt fram.
13.Faxaflóahafnir sf-aðalfundarboð 2010
1005075
Lagt fram
14.Viskubrunnur í Álfalundi
901156
Bæjarráð samþykkir erindið og vísar fjármögnun til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010 og afgreiðslu bæjarráðs.
15.Atvinnuátaksnefnd - fundargerðir 2010.
1001149
Lögð fram.
16.Atvinnuátak fyrir 18 ára og eldri - nemar milli anna
1005004
Lögð fram.
17.Fundargerðir OR - 2010
1002247
Lögð fram.
18.List - og handverksfélag Akraness og nágrennis
1002236
Bæjarráð samþykkir að veita félaginu kr. 300.000,- styrk. Fjármögnun er vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010 og afgreiðslu bæjarstjórnar.
19.Elkem Ísland - umhverfisvöktunaráætlun.
1005102
Bæjarráð tilnefnir Þorvald Vestmann semfulltrúa Akraness í samráðshópinn.
20.Fjármál (trúnaðarmál)
1005077
Lagt fram, ákvörðun vísað til næsta fundar bæjarráðs.
21.Afskriftir - tillaga (trúnaðarmál)
1003002
Bæjarráð samþykkir afskriftir eins og þær liggja fyrir. En áréttar að herða þurfi aðhald vegna skuldasöfnunar einstakra aðila í samræmi við ábendingar í endurskoðunarskýrslu v/ ársreikninga 2009.
22.Kirkjugarður - Garðaprestakall.
912066
Einnig er óskað eftir fjárveitingu vegna dýptarmælinga í kirkjugarði að upphæð kr. 1.116.000,-
Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til afgreiðslu næsta bæjarráðs.
23.Jaðarsbakkalaug - viðbótaropnun
1002235
Bæjarráð samþykkir tillöguna og vísar verkefninu til Framkvæmdastofu.
24.Smiðjuvellir/Þjóðbraut - útkeyrsla á Þjóðbraut
1005105
Bæjarráð felur Framkvæmdastofu framkvæmd verksins í samráði við Skipulags- og umhverfisstofu.
25.Skagaver - erindi.
903119
Lagt fram til kynningar. Bæjarráð áréttar að gögn berist til bæjarráðs um leið og þau berast lögfræðingi bæjarins. Bæjarstjóra falið að koma áréttingu á framfæri við lögmann.
26.Þjóðbraut 1 - aðgengismál
910098
Bæjarráð samþykkir erindið og vísar fjármögnun til endurskoðunar fjárhagsáætlunar og afgreiðslu bæjarstjórnar.
27.Hestamannafélagið Dreyri - stígagerð
1006004
Bæjarráð samþykkir erindið og vísar fjármögnun til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010 og afgreiðslu bæjarstjórnar. Bæjarráð ítrekar samþykktir sínar um að tilefni fjárveitinga þurfa að vera samþykktar áður en framkvæmdir hefjast.
28.Félagsþjónustan - búnaðarkaup
1006003
Bæjarráð samþykkir erindið og fjármögnun er vísað á búnaðarkaupasjóð.
29.Vallarsel - búnaðarkaup
1006001
Bæjarráð samþykkir erindið, fjármögnun er vísað á búnaðarkaupasjóð.
30.Launamál
1005069
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu þar sem um tímabundna
launalækkun er að ræða hjá starfsmönnum.
31.Atvinnuátak 2010.
1001149
Einnig lagt til að Guðrún Gísladóttir fái greitt fyrir fundasetu eftir kl. 16.00 á daginn.
Bæjarráð samþykkir erindið og felur Skipulags- og umhverfisstofu að annast útfærsluna í samvinnu við hlutaðeigendi og Framkvæmdastofu að annast framkvæmdina.
Bæjarráð staðfestir að Guðrún fái greitt fyrir fundi sem haldnir eru eftir kl. 16.00.
32.Atvinnuátak fyrir 18 ára og eldri - nemar milli anna
1005004
Bæjarráð samþykkir tillögu starfshópsins um fyrirkomulag og starfshætti vegna atvinnuátaksverkefnanna .Kostnaður getur numið allt að 15 millj. kr. og miðar bæjarráð við að framlag Vinnumálastofnunar sem nemur 4,2 millj. kr. skiptist á úthlutaðan starfafjölda. Fjármögnun vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010 og samþykktar bæjarstjórnar.
Bæjarstjóra falið að hafa samband við Vinnumálastofnun.
33.Faxabraut - umferðaröryggi
1005104
Bæjarráð samþykkti að fela framkvæmdastjóra Sipulags- og umhverfisstofu að vinna áfram að lausn málsins í samvinnu við Vegagerðina.
Fundi slitið.
Lagt fram.