Bæjarráð
Dagskrá
1.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2015
1505022
Sex mánaða uppgjör Akraneskaupstaðar frá 1. janúar til 30. júní 2015 lagt fram.
Andrés Ólafsson fjármálastjóri og Sigmundur Ámundason deildarstjóri bókhaldsdeildar mæta á fundinn.
Andrés Ólafsson fjármálastjóri og Sigmundur Ámundason deildarstjóri bókhaldsdeildar mæta á fundinn.
2.Fjárhagsáætlun 2016
1502210
Vinnsla fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2016.
Mismunandi sviðsmyndir fyrir árið 2016 lagðar fyrir bæjarráð.
Mismunandi sviðsmyndir fyrir árið 2016 lagðar fyrir bæjarráð.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið.
Rekstrarniðurstaða A- hluta eftir 6 mánuði er jákvæð um 88 mkr. sem er um 29 mkr. betri niðurstaða en áætlunin gerði ráð fyrir.
Rekstrarniðurstaða B- hluta eftir 6 mánuði er neikvæð um 76 mkr. sem er um 28 mkr. lakari afkoma en áætlunin gerði ráð fyrir. Helstu skýringar á frávikinu eru auknar lífeyrisskuldbindingar.