Bæjarráð
3409. fundur
01. apríl 2020 kl. 13:00 - 16:28
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Elsa Lára Arnardóttir formaður
- Valgarður L. Jónsson varaformaður
- Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
- Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði:
Steinar Adolfsson
sviðsstjóri
Dagskrá
1.Aðgerðir Akraneskaupstaðar vegna Covid-19
2003133
Aðgerðir Akraneskaupstaðar vegna COVID-19
Bæjaráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu aðgerðaráætlunar og niðurstaða verði kynnt opinberlega á næstu dögum.
Fundi slitið - kl. 16:28.