Bæjarráð
Dagskrá
Fundurinn fer fram í fjarfundi og samþykkja fundarmenn fundargerð í lok fundar með rafrænum hætti.
1.Frumvörp, reglur og þingsályktunartillögur til umsagnar 2021
2101086
705. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026.
707. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands.
708. mál til umsagnar - frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi).
709. mál til umsagnar - frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku).
712. mál til umsagnar - frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
713. mál til umsagnar - frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur).
715. mál til umsagnar - frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs).
716. mál til umsagnar - frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála).
707. mál til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands.
708. mál til umsagnar - frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi).
709. mál til umsagnar - frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku).
712. mál til umsagnar - frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
713. mál til umsagnar - frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur).
715. mál til umsagnar - frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs).
716. mál til umsagnar - frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála).
Lagt fram.
2.Breið ses. - ársreikningur 2020
2104159
Ársreikningar 2020 fyrir Breið-Þróunarfélag ses.
Lagt fram.
3.Flóahverfi - markaðssamningur
2104179
Markaðssamningur við Merkjaklöpp ehf.
Lagt fram.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.
Næsti fundur bæjarráðs verður fimmtudaginn 29. apríl 2021.
Fundi slitið - kl. 09:15.