Bæjarráð
Dagskrá
Fundurinn fer fram í fjarfundi og í lok fundar samþykkja fundarmenn fundargerðina með rafrænum hætti.
1.Skagamaður ársins 2021
2201113
Kjör Skagamanns ársins 2021.
Bæjarráð samþykkir tilnefningu um Skagamann ársins 2021 og afhending nafnbótarinnar fer fram á þorrablóti Skagamanna laugardaginn 22. janúar næstkomandi.
Samþykkt 2:0
Samþykkt 2:0
Fundi slitið - kl. 15:25.