Bæjarráð
Dagskrá
1.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2025-2034
2409132
Áætlunin er til áframhaldandi meðferðar hjá bæjarráði.
Lagt fram.
2.Fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2026-2028
2406142
Áætlunin er til áframhaldandi meðferðar hjá bæjarráði.
Aukafundur verður í bæjarráði fimmtudaginn 7. nóvember nk. sem er lokafundur bæjarráðs fyrir framlagningu fjárhagsáætlunar til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness sem verður þann 12. nóvember nk.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
3.Fjöliðjan - stytting vinnuvikunnar í 36 stundir.
2410120
Á fundi velferðar- og mannréttindaráðs þann 29.10.24 var eftirfarandi bókað:
Velferðar- og mannréttindaráð tekur undir mikilvægi þess að opnunartími Fjöliðjunnar verði ekki styttur til þess að leysa 36 tíma vinnuviku. Sviðsstjóra falið að greina stöðugildaþörf og vinna viðauka vegna ársins 2024 og setja inn í launaáætlun vegna ársins 2025.
Meðfylgjandi er minnisblað forstöðumanns Fjöliðjunnar með útreikningi á stöðugildaþörf til að halda óbreyttum opnunartíma Fjölðju eftir styttingu vinnuvikunnar í 36 tíma. Meðfylgjandi er einnig viðauki vegna ársins 2024 unninn í samráði við Kristjönu Ólafsdóttur fjármálastjóra.
Óskað er eftir niðustöðu bæjarráðs í málinu.
Guðmundur Páll Jónsson forstöðumaður Fjöliðjunnar situr fundinn undir þessum dagskrárlið.
Velferðar- og mannréttindaráð tekur undir mikilvægi þess að opnunartími Fjöliðjunnar verði ekki styttur til þess að leysa 36 tíma vinnuviku. Sviðsstjóra falið að greina stöðugildaþörf og vinna viðauka vegna ársins 2024 og setja inn í launaáætlun vegna ársins 2025.
Meðfylgjandi er minnisblað forstöðumanns Fjöliðjunnar með útreikningi á stöðugildaþörf til að halda óbreyttum opnunartíma Fjölðju eftir styttingu vinnuvikunnar í 36 tíma. Meðfylgjandi er einnig viðauki vegna ársins 2024 unninn í samráði við Kristjönu Ólafsdóttur fjármálastjóra.
Óskað er eftir niðustöðu bæjarráðs í málinu.
Guðmundur Páll Jónsson forstöðumaður Fjöliðjunnar situr fundinn undir þessum dagskrárlið.
Bæjarráð samþykkir erindið og að gert verði ráð fyrir útgjöldunum í fjárhagsáætlunargerð vegna ársins 2025.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 22 við fjárhagsáætlunar ársins, samtals að fjárhæð kr. 1.500.000. Útgjöldunum verður með lækkun á áætluðum rekstsrarafgangi ársins og færð á deild 02240-1691 og vísað til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð óskar eftir að forstöðumaður Fjöliðjunnar komi fyrir bæjarráð í mars nk. og fari yfir hvernig til hafi tekist og hvort forsendur séu fyrir endurskoðun ákvörðunarinnar.
Samþykkt 3:0
Guðmundur Páll víkur af fundi.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 22 við fjárhagsáætlunar ársins, samtals að fjárhæð kr. 1.500.000. Útgjöldunum verður með lækkun á áætluðum rekstsrarafgangi ársins og færð á deild 02240-1691 og vísað til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð óskar eftir að forstöðumaður Fjöliðjunnar komi fyrir bæjarráð í mars nk. og fari yfir hvernig til hafi tekist og hvort forsendur séu fyrir endurskoðun ákvörðunarinnar.
Samþykkt 3:0
Guðmundur Páll víkur af fundi.
Fundi slitið - kl. 13:15.