Bæjarráð
Dagskrá
1.Líkamsrækt á Jaðarsbökkum
2501063
Tilboðsgögn lögð fram - líkamsrækt í Bragganum.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfisráðs og Arnór Már Guðmundsson verkefnastjóri á skipulags- og umhverfissviði sitja fundinn undir þessum dagskrárlið.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti drögin á fundi sínum þann 18. febrúar 2025 og vísað til bæjarráðs til ákvörðunar.
Skóla- og frístundaráð samþykkti drögin á fundi sínum þann 19. febrúar 2025 og vísaði til bæjarráðs til ákvörðunar.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfisráðs og Arnór Már Guðmundsson verkefnastjóri á skipulags- og umhverfissviði sitja fundinn undir þessum dagskrárlið.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti drögin á fundi sínum þann 18. febrúar 2025 og vísað til bæjarráðs til ákvörðunar.
Skóla- og frístundaráð samþykkti drögin á fundi sínum þann 19. febrúar 2025 og vísaði til bæjarráðs til ákvörðunar.
Fundi slitið - kl. 15:15.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð leggur áherslu á að tilboðsgögnin og væntanlegt fyrirkomulag breyta í engu fyrirliggjandi áformum samkvæmt samþykktri fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun, svo sem byggingu nýrrar innisundlaugar. Mikilvægt er í ljósi þess að starfsemi Braggans færist í nýtt íþróttahús á komandi hausti, að Bragginn fái í framhaldinu tímabundið nýtt hlutverk.
Sigurður Páll Harðarson og Arnór Már Guðmundsson víkja af fundi.