Fara í efni  

Bæjarstjórn

1199. fundur 04. nóvember 2014 kl. 17:45 - 18:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar
  • Ólafur Adolfsson bæjarfulltrúi
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Ingibjörg Pálmadóttir bæjarfulltrúi
  • Einar Brandsson bæjarfulltrúi
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi
  • Valgarður L. Jónsson bæjarfulltrúi
  • Valdís Eyjólfsdóttir bæjarfulltrúi
  • Rakel Óskarsdóttir bæjarfulltrúi
Starfsmenn
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Bókasafn Akraness - 150 ára afmæli

1312036

Bókasafn Akraness á 150 ára afmæli 6. nóvember 2014.
Bæjarstjórn ákvað að veita Bókasafni Akraness gjöf í tilefni afmælisins.
Samþykkt 9:0 að gefa safninu ræðupúlt, áætluð kostnaður að fjárhæð kr. 300.000,-.
Fjárhæðinni verði ráðstafað af liðnum 21-83-4980.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00