Bæjarstjórn
Dagskrá
Einar Brandsson, fyrsti varaforseti, stýrði fundi í fjarveru forseta. Forseti bauð fundarmenn velkomna til fundarins.
1.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014
1405169
Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2014.
Til máls tók: RÁ.
Samkvæmt viðauka númer 3 er áætlaður reksttrarafgangur samstæðu Akraneskaupstaðar (A- og B- hluti) jákvæður um 46,7 mkr.
Viðaukinn borinn upp til samþykktar.
Samþykkt 9:0.
Samkvæmt viðauka númer 3 er áætlaður reksttrarafgangur samstæðu Akraneskaupstaðar (A- og B- hluti) jákvæður um 46,7 mkr.
Viðaukinn borinn upp til samþykktar.
Samþykkt 9:0.
2.Fundargerðir 2014 - bæjarráð
1401158
3241. fundargerð bæjarráðs frá 17.12.2014.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Forseti þakkaði bæjarfulltrúum fyrir samstarfið á árinu og óskaði þeim og fjölskyldum þeirra sem og öllum AKurnesingum gleðilegra jóla.
Fundi slitið - kl. 13:06.