Fara í efni  

Bæjarstjórn

1203. fundur 19. desember 2014 kl. 13:00 - 13:06 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Ólafur Adolfsson aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Valdís Eyjólfsdóttir aðalmaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
  • Þórður Guðjónsson varamaður
  • Jóhannes K. Guðjónsson varamaður
Starfsmenn
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Einar Brandsson, fyrsti varaforseti, stýrði fundi í fjarveru forseta. Forseti bauð fundarmenn velkomna til fundarins.

1.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014

1405169

Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2014.
Til máls tók: RÁ.
Samkvæmt viðauka númer 3 er áætlaður reksttrarafgangur samstæðu Akraneskaupstaðar (A- og B- hluti) jákvæður um 46,7 mkr.
Viðaukinn borinn upp til samþykktar.
Samþykkt 9:0.

2.Fundargerðir 2014 - bæjarráð

1401158

3241. fundargerð bæjarráðs frá 17.12.2014.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Forseti þakkaði bæjarfulltrúum fyrir samstarfið á árinu og óskaði þeim og fjölskyldum þeirra sem og öllum AKurnesingum gleðilegra jóla.

Fundi slitið - kl. 13:06.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00