Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Kosning í ráð og nefndir - breyting
1406104
Svanberg Eyþórsson hefur óskað eftir að fá ársleyfi frá störfum vegna vinnu erlendis.
Lagðar eru fram tillögur frá Bjartri framtíð um að Anna Lára Steindal muni taka sæti hans sem varabæjarfulltrúi í bæjarstjórn.
Anna Lára Steindal verði varaáheyrnarfulltrúi í bæjarráði.
Kristín Sigurgeirsdóttir verði áheyrnarfulltrúi og Kristinn Pétursson varaáheyrnarfulltrúi í skipulags- og umhverfisráði.
Ingunn Jónasdóttir verði varamaður í stjórn Höfða.
Lagðar eru fram tillögur frá Bjartri framtíð um að Anna Lára Steindal muni taka sæti hans sem varabæjarfulltrúi í bæjarstjórn.
Anna Lára Steindal verði varaáheyrnarfulltrúi í bæjarráði.
Kristín Sigurgeirsdóttir verði áheyrnarfulltrúi og Kristinn Pétursson varaáheyrnarfulltrúi í skipulags- og umhverfisráði.
Ingunn Jónasdóttir verði varamaður í stjórn Höfða.
Samþykkt 8:0
2.Skýrsla bæjarstjóra
1501357
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri fór yfir helstu atriði í störfum sínum frá 25. nóvember 2014.
3.Starfsáætlun Akraneskaupstaðar 2015
1501191
Starfsáætlun Akraneskaupstaðar lögð fram til staðfestingar.
Til máls tóku: IV, SI, VLJ, ÓA, IP, ALS, RÁ, VE og SI.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
4.Fundargerðir 2015 - bæjarráð
1501211
3242. fundargerð bæjarráðs frá 15.1.2015
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Til máls tók VLJ um liði númer 14, 16 og 17. IP um liði númer 4, 6, 12 og 19. RÁ um liði númer 12 og 16. ÓA um liði númer 4, 6, 12, 14, 17 og 19. IP um lið númer 4 og 12. VE um lið númer 6.
Til máls tók VLJ um liði númer 14, 16 og 17. IP um liði númer 4, 6, 12 og 19. RÁ um liði númer 12 og 16. ÓA um liði númer 4, 6, 12, 14, 17 og 19. IP um lið númer 4 og 12. VE um lið númer 6.
5.Fundargerðir 2015 - bæjarráð
1501211
3243. fundargerð bæjarráðs frá 20.1.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Til máls tók RÓ um lið númer 2.
Til máls tók RÓ um lið númer 2.
6.Fundargerðir 2015 - skóla- og frístundaráð
1501099
6. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 20.1.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2015 - Faxaflóahafnir
1501216
128. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 9.1.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:05.
Forseti óskaði eftir að taka inn með afbrigðum mál nr. 1406104 - kosning í ráð og nefndir.
Samþykkt 8:0.