Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti bæjarstjórnar, Sigríður Indriðadóttir, býður fundarmenn velkomna til fundarins.
1.Skýrsla bæjarstjóra
1501357
Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 27. janúar 2015.
2.Þjóðvegur 15 a, hitaveitutankur
1405164
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 12.02.2015, að greiðsla Orkuveitu Reykjavíkur vegna gatnagerðargjalda vegna byggingar nýs hitaveitutanks við Þjóðbraut 15A verði kr 16.896.525. Bæjarráð vísar ákvörðuninni til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir að fjárhæð gatnagerðargjalds vegna byggingar nýs hitaveitatanks við Þjóðbraut 15A verði kr. 16.896.525.
Samþykkt: 9:0.
Samþykkt: 9:0.
3.Deilisk. - Stofnanareitur, Heiðarbraut 40
1401127
Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 20.10.2014, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja breytingar á fyrirliggjandi deiliskipulagsuppdrætti dags. 26.09.2014. Breytingin er í samræmi við bókun bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar frá 09.09.2014.
Til máls tóku: EBr,IV,VLJ og RÓ.
Bæjarstjórn samþykkir breytingar á fyrirliggjandi deiliskipulagsuppdrætti dags. 26.09.2014, sbr. bókun skipulags- og umhverfisnefndar dags.20.10.2014. Breytingin verður auglýst samkvæmt 3.mgr.41.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Samþykkt 7:0, tveir bæjarfulltrúar sitja hjá (IV og VLJ).
Bæjarstjórn samþykkir breytingar á fyrirliggjandi deiliskipulagsuppdrætti dags. 26.09.2014, sbr. bókun skipulags- og umhverfisnefndar dags.20.10.2014. Breytingin verður auglýst samkvæmt 3.mgr.41.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Samþykkt 7:0, tveir bæjarfulltrúar sitja hjá (IV og VLJ).
4.Sjóður - styrkir til viðhalds fasteigna á Akranesi.
1411188
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 12.02.2015, reglur um sjóð til styrktar viðhaldi fasteigna á Akranesi og vísar þeim til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Til máls tóku: EBr,ÓA,VLJ,IV og IP.
Bæjarstjórn samþykkir reglur um sjóð til styrktar viðhaldi fasteigna á Akranesi.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir reglur um sjóð til styrktar viðhaldi fasteigna á Akranesi.
Samþykkt 9:0.
5.Framkvæmdaáætlun 2015 - ráðstöfun fjármuna
1411071
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 12.02.2015, fyrirliggjandi framkvæmdaáætlun fyrir árið 2015 og vísar henni til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Til máls tóku: EBr,VÞG,VLJ,IP og RÁ.
Bæjarstjórn samþykkir framkvæmdaáætlun ársins 2015.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir framkvæmdaáætlun ársins 2015.
Samþykkt 9:0.
6.Fundargerðir 2015 - bæjarráð
1501211
3247. fundargerð bæjarráðs frá 12.02.2015
Til máls tóku: EBr um lið númer 19. IV um liði númer 10, 11, 12 og 19. RÓ um liði númer 6, 10, 11, 12 og 13. VLJ um lið númer 6. VE um liði númer 3 og 19. RÁ um lið númer 19.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2015 - velferðar- og mannréttindaráð
1501105
8. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 18.02.2015.
Til máls tóku: IV um lið númer 1. VLJ um lið númer 1. VÞG um lið númer 1. EBr um lið númer 1. RÁ um lið númer 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2015 - skóla- og frístundaráð
1501099
8. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 17.02.2015
Til máls tók: SI um lið númer 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2015 - skipulags- og umhverfisráð
1501125
6. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 19.02.2015
Til máls tóku: RÓ um liði númer 4 og 6. IP um liði númer 1 og 6. EBr um liði númer 1 og 6. IP um lið númer 6. ÓA um lið númer 6. IP um lið númer 6. ÓA um lið númer 6. IP um lið númer 6. EBr um lið númer 6. VE um lið númer 6. IV um lið númer 6.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2015 - starfshópur um Sementsreit
1501214
5. fundargerð starfshóps um Sementsreit frá 19.1.2015.
Til máls tók: VLJ um grein sem rituð var af Haraldi Böðvarssyni útgerðarmanni og birtist í Morgunblaðinu 9. september árið 1954. RÓ um sama efni og um fyrirhugaða vinnu starfshópsins. ÓA um sömu atriði.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:30.