Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Gjaldskrár 2016
1512115
Bæjarráð samþykkti gjaldskrá félagslegrar heimaþjónustu á fundi sínum þann 28. janúar sl. og vísar henni til samþykktar í bæjarstjórn.
Til máls tók: VÞG.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá félagslegrar heimaþjónustu og tekur gjaldskráin gildi 15. mars 2016.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá félagslegrar heimaþjónustu og tekur gjaldskráin gildi 15. mars 2016.
Samþykkt 9:0.
2.Nýsköpun 2015 - viðurkenning
1601134
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 28. janúar sl. reglur um veitingu viðurkenningar fyrir nýsköpun og er þeim vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
Til máls tók: ÓA.
Bæjarstjórn samþykkir reglur um veitingu viðurkenningar fyrir nýsköpun.
Fjárhæðinni, samtals kr. 500.000, verður ráðstafað af liðnum ýmsir styrkir 20830-5948.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir reglur um veitingu viðurkenningar fyrir nýsköpun.
Fjárhæðinni, samtals kr. 500.000, verður ráðstafað af liðnum ýmsir styrkir 20830-5948.
Samþykkt 9:0.
3.Reglur um niðurgreiðslur vegna dvalar barna hjá dagforeldrum
1512203
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 28. janúar sl. reglur um niðurgreiðslur vegna dvalar barna hjá dagforeldrum og er þeim vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
Til máls tók: SI.
Bæjarstjórn samþykkir reglur um niðurgreiðslur vegna dvalar barna hjá dagforeldrum.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir reglur um niðurgreiðslur vegna dvalar barna hjá dagforeldrum.
Samþykkt 9:0.
4.Fundargerðir 2016 - bæjarráð
1601006
3173. fundargerð bæjarráðs frá 28. janúar 2016.
Til máls tóku:
IP um liði númer 3 og 4.
RÁ um lið númer 4.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
IP um liði númer 3 og 4.
RÁ um lið númer 4.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2016 - skipulags- og umhverfisráð
1601009
26. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 1. febrúar 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2016 - skóla- og frístundaráð
1601008
28. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 26. janúar 2016.
29. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 2. febrúar 2016.
29. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 2. febrúar 2016.
Til máls tóku:
SI um 28. fundargerð ráðins, lið númer 1 og 29. fundargerð ráðsins, lið númer 4.
VÞG um 28. fundargerð ráðsins, lið númer 4.
VLJ um 29. fundargerð ráðsins, lið númer 4.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
SI um 28. fundargerð ráðins, lið númer 1 og 29. fundargerð ráðsins, lið númer 4.
VÞG um 28. fundargerð ráðsins, lið númer 4.
VLJ um 29. fundargerð ráðsins, lið númer 4.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2016 - Faxaflóahafnir
1601011
140. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 22. janúar 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2015 - OR
1501218
225. fundur stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 14. desember 2015.
Til máls tók:
VE um tilhögun varðandi fundargerðir stjórnar Orkuveitunnar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VE um tilhögun varðandi fundargerðir stjórnar Orkuveitunnar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:39.
Forseti bæjarstjórnar stýrði fundi og bauð fundarmenn velkomna.