Bæjarstjórn
Dagskrá
Einar Brandsson stýrði fundi og bauð fundarmenn velkomna.
1.Kosning í ráð og nefndir 2016, samkvæmt 43. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar
1601180
Bjarki Þór Aðalsteinsson fulltrúi Bjartrar framtíðar hefur óskað lausnar sem varamaður í skipulags- og umhverfisráði og sem aðalmaður í fulltrúaráði Fjölbrautarskóla Vesturlands.
Í stað Bjarka Þórs tekur Björgvin Ketill Þorvaldsson sæti sem varamaður í skipulags- og umhverfisráði og Þórunn María Örnólfsdóttir í fulltrúaráði Fjölbrautarskóla Vesturlands.
Samþykkt að Björgvin Ketill taki sæti sem varamaður í skipulags- og umhverfisráði.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt að Þórunn María taki sæti sem varamaður í fulltrúaráði Fjölbrautarskóla Vesturlands.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt að Björgvin Ketill taki sæti sem varamaður í skipulags- og umhverfisráði.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt að Þórunn María taki sæti sem varamaður í fulltrúaráði Fjölbrautarskóla Vesturlands.
Samþykkt 9:0.
2.Fjárhagsáætlun 2017 - 2020
1606079
Samþykkt bæjarráðs frá 2. nóvember síðastliðnum, þar sem fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2017 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2018 til og með 2020 er vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Bæjarstjóri gerði grein fyrir áætluninni og tilögum og fór yfir helstu áhersluþætti og stærðir.
Til máls tóku:
IV, IP, VLJ, RÁ, VE, ÓA, VÞG, IP og RÁ.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa fjárhagsáætlun vegna ársins 2017 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2018 til og með 2020, sem og tillögum sem með henni fylgja til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram 13. desember næstkomandi.
Samþykkt: 9:0.
Til máls tóku:
IV, IP, VLJ, RÁ, VE, ÓA, VÞG, IP og RÁ.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa fjárhagsáætlun vegna ársins 2017 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2018 til og með 2020, sem og tillögum sem með henni fylgja til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram 13. desember næstkomandi.
Samþykkt: 9:0.
3.Fundargerðir 2016 - bæjarráð
1601006
3191. fundargerð bæjarráðs frá 10. október 2016.
3192. fundargerð bæjarráðs frá 18. október 2016.
3193. fundargerð bæjarráðs frá 27. október 2016.
3194. fundargerð bæjarráðs frá 2. nóvember 2016.
3192. fundargerð bæjarráðs frá 18. október 2016.
3193. fundargerð bæjarráðs frá 27. október 2016.
3194. fundargerð bæjarráðs frá 2. nóvember 2016.
Til máls tók:
IV um fundargerð 3193, lið nr. 1.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
IV um fundargerð 3193, lið nr. 1.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
4.Fundargerðir 2016 - skóla- og frístundaráð
1601008
47. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 10. október 2016.
48. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 24. október 2016.
49. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 1. nóvember 2016.
48. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 24. október 2016.
49. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 1. nóvember 2016.
Til máls tóku:
RÓ um fundargerð 47, lið nr. 3, fundargerð 48, lið nr. 1, 2 og 3 og fundargerð 49, lið nr. 1 og 3.
IP um fundargerð 48, lið nr. 1 og fundargerð 49, lið nr. 1.
RÓ um fundargerð 48, lið nr. 1 og fundargerð 49, lið nr. 1.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
RÓ um fundargerð 47, lið nr. 3, fundargerð 48, lið nr. 1, 2 og 3 og fundargerð 49, lið nr. 1 og 3.
IP um fundargerð 48, lið nr. 1 og fundargerð 49, lið nr. 1.
RÓ um fundargerð 48, lið nr. 1 og fundargerð 49, lið nr. 1.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2016 - skipulags- og umhverfisráð
1601009
44. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 17. október 2016.
45. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 25. október 2016.
46. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 28. október 2016.
45. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 25. október 2016.
46. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 28. október 2016.
Til máls tók:
RÓ um fundargerð 44, lið nr. 4, fundargerð 45, lið nr. 1 og fundargerð 46, lið nr. 1.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
RÓ um fundargerð 44, lið nr. 4, fundargerð 45, lið nr. 1 og fundargerð 46, lið nr. 1.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2016 - Orkuveita Reykjavíkur
1601012
234. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 26. september 2016.
235. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 3. október 2016.
235. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 3. október 2016.
Til máls tóku:
EBr, um fundargerð 235 en þar er tekið fram að hann hafi setið fundinn sem er rangt.
VE um fundargerð 235.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
EBr, um fundargerð 235 en þar er tekið fram að hann hafi setið fundinn sem er rangt.
VE um fundargerð 235.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:20.