Fara í efni  

Bæjarstjórn

1257. fundur 27. júní 2017 kl. 17:00 - 17:25 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar
  • Ólafur Adolfsson aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
  • Kristjana H. Ólafsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Forseti bæjarstjórnar stýrði fundi og bauð fundarmenn velkomna til fundar.

1.Kosning í ráð og nefndir 2017

1702180

Kosningar og tilnefningar í ráð samkvæmt samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
1.1 Bæjarstjórn
Kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Sigríður Indriðadóttir(D) verði áfram forseti bæjarstjórnar.

Samþykkt 9:0.

Kosning 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Einar Brandsson(D) verði áfram 1. varaforseti bæjarstjórnar.

Samþykkt 9:0.

Kosning 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Ingibjörg Valdimarsdóttir(S) verði áfram 2. varaforseti bæjarstjórnar.

Samþykkt 9:0.

1.2. Bæjarráð
Kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmanna og þriggja til vara til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.

Aðalmenn, án breytinga:
Ólafur Adolfsson formaður(D)
Rakel Óskarsdóttir varaformaður(D)
Ingibjörg Valdimarsdóttir(S)

Samþykkt 9:0.

Varamenn, án breytinga:
Þórður Guðjónsson(D)
Kristjana Helga Ólafsdóttir(D)
Valgarður Lyngdal Jónsson(S)

Samþykkt 9:0.

Tilnefning áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.

Áheyrnarfulltrúar, án breytinga:
Vilborg Guðbjartsdóttir(Æ)
Ingibjörg Pálmadóttir(B)

Samþykkt 9:0.

Varaáheyrnarfulltrúar, án breytinga:
Kristín Sigurgeirsdóttir(Æ)
Jóhannes Karl Guðjónsson(B)

Samþykkt 9:0.

1.3. Velferðar- og mannréttindaráð
Kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmanna og þriggja til vara til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.

Aðalmenn, án breytinga:
Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir formaður(Æ)
Einar Brandsson varaformaður(D)
Anna Þóra Þorgilsdóttir(B)

Samþykkt 9:0.

Varamenn, án breytinga:
Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir(Æ)
Sigríður Indriðadóttir(D)
Ingibjörg Pálmadóttir(B)

Samþykkt 9:0.

Tilnefning áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.

Áheyrnarfulltrúar, án breytinga:
Gunnhildur Björnsdóttir(S)

Samþykkt 9:0.

Varaáheyrnarfulltrúar, án breytinga:
Valgarður Lyngdal Jónsson(S)

Samþykkt 9:0.

1.4. Skóla- og frístundaráð
Kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmanna og þriggja til vara til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.

Aðalmenn, án breytinga:
Þórður Guðjónsson formaður(D)
Sigríður Indriðadóttir varaformaður(D)
Kristinn Hallur Sveinsson(S)

Samþykkt 9:0.

Varamenn, án breytinga:
Rakel Óskarsdóttir(D)
Atli Harðarson(D)
Ingibjörg Valdimarsdóttir(S)

Samþykkt 9:0.

Tilnefning áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.

Áheyrnarfulltrúar, án breytinga:
Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir(Æ)
Sigrún Inga Guðnadóttir(B)

Samþykkt 9:0.

Varaáheyrnarfulltrúar, án breytinga:
Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir(Æ)
Jóhannes Karl Guðjónsson(B)

Samþykkt 9:0.

1.5. Skipulags- og umhverfisráð
Kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmanna og þriggja til vara til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.

Aðalmenn, án breytinga:
Einar Brandsson formaður(D)
Rakel Óskarsdóttir varaformaður(D)
Valgarður Lyngdal Jónsson(S)

Samþykkt 9:0.

Varamenn, án breytinga:
Stefán Þór Þórðarson(D)
Kristjana Ólafsdóttir(D)
Björn Guðmundsson(S)

Samþykkt 9:0.

Tilnefning áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.

Áheyrnarfulltrúar, án breytinga:
Kristín Sigurgeirsdóttir(Æ)
Jóhannes Karl Guðjónsson (B)

Samþykkt 9:0.

Varaáheyrnarfulltrúar, án breytinga:
Björgvin Ketill Þorvaldsson(Æ)
Karítas Jónsdóttir(B)

Samþykkt 9:0.
Því miður virkaði ekki upptökutækið og beðist er velvirðingar á því.

Næsti fundur bæjarstjórnar verður þann 22. ágúst næstkomandi en á tímabilinu, meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur, fer bæjarráð með heimildir til fullnaðarafgreiðslu mála í samræmi við 50. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.

Fundi slitið - kl. 17:25.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00