Bæjarstjórn
1.Deiliskipulag - umhverfi Akratorgs
1210163
Til máls tóku: GPJ, EB
Bæjarstjórn samþykkir að tillaga að deiliskipulagi vegna umhverfis Akratorgs verði auglýst í samræmi við 43. gr. 1. mgr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0.
2.KFÍA - framkvæmdasamningur um endurbyggingu æfingasvæðis á Jaðarsbökkum 2013
1301566
Til máls tóku: Bæjarstjóri, GS, EBen., ÞÞÓ, EBen., GPJ
Bæjarstjórn samþykkir samninginn 9:0.
3.Hestamannafélagið Dreyri - Framkvæmdasamningur 2013
1301567
Til máls tók bæjarstjóri.
Bæjarstjórn samþykkir samninginn 9:0.
4.Golfklúbburinn Leynir - framkvæmdasamningur 2013
1301568
Bæjarstjórn samþykkir samninginn 9:0.
5.Bæjarstjórn - 1163
1301021
Fundargerðin staðfest 9:0.
6.Bæjarráð - 3178
1301023
Til máls tók ÞÞÓ undir tl. nr 3.
Til máls tók GS undir tl. nr. 1, 2, 8, 13 og 18.
Til máls tók EB undir tl. nr. 1, 7, 13.
Til máls tók GPJ undir tl. 2, 7, 13.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Skipulags- og umhverfisnefnd - 83
1301024
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fjölskylduráð - 106
1301016
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fjölskylduráð - 107
1301028
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Framkvæmdaráð - 91
1301014
Til máls tók ÞÞÓ.
Athugasemd kom fram um dagsetningu fundar framkvæmdaráðs. Rétt dagsetning er 17. janúar en ekki 5. febrúar eins og fram kom í dagskrá.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Framkvæmdaráð - 92
1301026
Til máls tóku ÞÞÓ og bæjarstjóri undir tl. 5.
Til máls tóku GS og GPJ undir tl. 7.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.OR - fundargerðir 2013
1301513
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Höfði - fundargerðir 2013
1302040
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:50.
Gunnhildur Björnsdóttir situr fundinn í stað Sveins Kristinssonar og Magnús Freyr Ólafsson í stað Hrannar Ríkharðsdóttur.