Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Höfði - endurbætur á annarri hæð
1710190
Bæjarráð tók fyrir á fundi sínum þann 1. nóvember síðastliðinn erindi Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimilis um endurbætur á annarri hæð í suðurálmu. Ráðið samþykkti að Akraneskaupstaður komi að fjármögnun endurbótanna á árinu 2018 og 2019 með afborgun framkvæmdalána og vaxta og vísaði ákvörðuninni til staðfestingar í bæjarstjórn.
2.Bjarg íbúðafélag - húsnæðisstofnun
1711001
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 26. október síðastliðinn viljayfirlýsingu um samstarf við Bjarg íbúðafélag um uppbyggingu leiguíbúða á Akranesi í samræmi við ákvæði laga nr. 52/2016 um almennar íbúðir.
Bæjarráð vísaði ákvörðuninni til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarráð vísaði ákvörðuninni til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarstjórn samþykkir viljayfirlýsingu um samstarf við Bjarg íbúðafélag hses um uppbyggingu á Akranesi og um úthlutun lóða við Asparskógar nr. 12, nr. 14. og nr. 16 í því sambandi.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
3.Fjárhagsáætlun 2018 (og vegna tímabilsins 2019 - 2021)
1708093
Samþykkt bæjarráðs frá 9. nóvember síðastliðnum, þar sem fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2018 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2019 til og með 2021 er vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Bæjarstjóri gerði grein fyrir áætluninni og tilögum og fór yfir helstu áhersluþætti og stærðir.
Til máls tóku:
SFÞ, IV, IP, RÓ og ÓA.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa fjárhagsáætlun vegna ársins 2018 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2019 til og með 2021, sem og tillögum sem með henni fylgja til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram 12. desember næstkomandi.
Samþykkt 9:0.
Til máls tóku:
SFÞ, IV, IP, RÓ og ÓA.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa fjárhagsáætlun vegna ársins 2018 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2019 til og með 2021, sem og tillögum sem með henni fylgja til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram 12. desember næstkomandi.
Samþykkt 9:0.
4.Fundargerðir 2017 - bæjarráð
1701005
3223. fundargerð bæjarráðs frá 26. október 2017.
3224. fundargerð bæjarráðs frá 1. nóvember 2017.
3225. fundargerð bæjarráðs frá 7. nóvember 2017.
3226. fundargerð bæjarráðs frá 9. nóvember 2017.
3224. fundargerð bæjarráðs frá 1. nóvember 2017.
3225. fundargerð bæjarráðs frá 7. nóvember 2017.
3226. fundargerð bæjarráðs frá 9. nóvember 2017.
Til máls tók:
IP um fundargerð nr. 3223, lið nr. 8 og fundargerð nr. 3224, lið nr. 12.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
IP um fundargerð nr. 3223, lið nr. 8 og fundargerð nr. 3224, lið nr. 12.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2017 - velferðar- og mannréttindaráð
1701006
67. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 10. október 2017.
68. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 18. október 2017.
68. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 18. október 2017.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2017 - skóla- og frístundaráð
1701007
71. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 17. október 2017.
72. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 7. nóvember 2017.
72. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 7. nóvember 2017.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2017 - skipulags- og umhverfisráð
1701008
72. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 6. nóvember 2017.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2017 - Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
1701021
133. fundargerð stjórnar Sambands sveitarfélaga á Vesturlandi frá 10. október 2017.
Til máls tók:
RÓ um fundargerðina í heild sinni.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RÓ um fundargerðina í heild sinni.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2017 - Samband íslenskra sveitarfélaga
1701020
853. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. október 2017.
Til máls tóku:
IV um lið nr. 20.
ÓA um liði nr. 7, nr. 8, og nr. 20.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
IV um lið nr. 20.
ÓA um liði nr. 7, nr. 8, og nr. 20.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:24.
Samþykkt 9:0.